Ágú

14

Heilaheill á Stórhöföa.

Fréttir og viðburðir

Laugardaginn 12. ágúst héldu félagar Heilaheilla og gestir þeirra í reglulega sumarferð félagsins og þá til Vestmannaeyja í þetta sinn. Ekið var sem leið lá, í blíðskaparveðri, frá Reykjavík til Landeyjarhafnar. Þaðan var svo farið með Herjólfi, rúta...  

Hvar stendur Ísland innan Evrópu?

16.06.2017

Merk ráðstefna norðurdeildar SAFE (North Cluster of Stroke Alliance for Europe), var haldin í Riga, höfuð-borg Lettlands 13. júní 2017, undir yfirskriftinni "Burden of Stroke" þar sem fulltrúar Norðurlandanna voru saman komnir, ásamt fulltrúum þarlendra.  SAFE samanstendur af sjúklingafélögum 47 ríkja á Evrópsvæðinu og fullgildir meðlimir þeirra eru...  

SAFE sækir fram!

09.06.2017

Heilaheill hefur um nokkurt skeið verið aðili að samtökum félaga slagþola í Evrópu sem kallast SAFE eða Stoke Alliance for Europe en þau samtök voru stofnuð í oktober 2004. Helsti hvatamaður að stofnuninni var Arne Hagen þáverandi formaður norsku samtakanna.  Markmiðið með stofnun samtakanna var og er að sameina kraftana á evrópskum vettvangi og fá yfirvöld...  

Smámunir heilla HEILAHEILL!

02.06.2017

Félagar HEILAHEILLA gerðu sér glaðan dag laugardaginn 27. maí s.l. og fóru í góða dagsferð inn Eyjafjörð.  Var Jólahúsið heimsótt og höfðu menn gaman að.  Síðan var farið í Holtssel þar sem gæddu sér á veitingum.  Þar var dvalið dágóða stund í góðu veðri .  Síðan var...  
11.03.2017 - Áhrifaríkur fundur
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viðburðaskrá

 «   » 
SMÞMFFL
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofærslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viðtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuðina
kl.13:30-15:30

Erum til viðtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi þriðjudaga
yfir vetrarmánuðina
kl.14:00-15:00