24.03.2018
Skagamenn ßhugasamir!

Skagamenn voru áhugasamir um heimsókn fulltrúa HEILAHEILLA, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns félagsins, og Gunnars Guðjohnsen Bollasonar, meðlims félagsins, í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi laugardaginn 24. mars 2018.  Eftir kynningu formannsins, þá var sýnd myndbandsupptaka af framsögu Björns Loga Þórarinssonar, sérfræðings í almennum lyf- og taugalækningum á taugalækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, er hann hélt á læknaráðstefnu 25. janúar s.l. þar sem hann segir frá í mjög mikilvægum atriðum um að auka rannsóknir á starfsemi heilans!  Eftir sýningu á hans fyrirlestri fór formaðurinn yfir stöðu félagsins og greindi frá Heila-Appinu (H-Happinu!) og hvernig almenningur getur aukið öryggi sitt með notkun þess!  Margar fyrirspurnir voru lagðar fram um stöðu félagsins og voru allir sammála um að vegur þess fer vaxandi, - með því að styðja við góða þróun mála eins og kom fram í erindi Björns Loga, sem sjá má hér:  https://youtu.be/AeV4bHQqKAU

 

Gerast fÚlagi

┌tvarp heilaheilla

Vi­bur­askrß

 «   » 
SMŮMFFL
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30