29.01.2014
SAMTAUG žingar į Selfossi

Miðvikudaginn 29.01.2014 sátu saman til skrafs og ráðagerða fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, samtök taugasjúklinga, [Félags MND-sjúklinga, Heilaheilla, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, MG-félags Íslands, MS-félags Íslands og Parkinsonssamtakanna á Ísland] þeir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Sigurður Jónsson félagi Heilaheilla, Hafsteinn Jóhannesson félagi Parkinsonssamtakanna á Íslandi og Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félags Íslands.  Fundurinn var á Selfossi og kom til tals að efla endurhæfingarþátt  skjólstæðinga þessara félaga er varðar málstol.  Var samþykkt að kalla eftir upplýsingum frá félagi talmeinfræðinga um hvaða kostir gætu verið i boði um slíka endurhæfingu, þá á Selfossi til að byrja með.

Gerast félagi

Śtvarp heilaheilla

Višburšaskrį

 «   » 
SMŽMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31