05.09.2014
Viš erum til stašar!

Á undanförnum árum hafa fulltrúar HEILAHEILLA verið til staðar á B-2, Taugadeild Landspítalans, alla þriðjudaga yfir vetrarmánuðina frá kl.14:00-15:00 og þá líka á Grensásdeild alla fimmtudaga frá kl.13:30-15:30.  Þarna eru einstaklingar til staðar er m.a. hafa farið í gegnum áfallið, endurhæfingu og aftur út í atvinnulífið á ný.  Eru allir, sjúklingar, aðstandendur og fagaðilar er vilja kynnast endurhæfingunni frá sjónarhóli sjúklings, hvattir að gefa sig á tal við þá á þessum stöðum.  Slagið er eins mismunandi eins og mennirnir eru margir og geta allir lent í þessu.  Það skel tekið fram að þessi viðtöl eru ekki með formlegum hætti og eru einungis til upplýsingaröflunar, er byggist á reynslu sögum þessara fulltrúa.

 

                

Gerast félagi

Śtvarp heilaheilla

Višburšaskrį

 «   » 
SMŽMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31