12.12.2014
Jólafundur á Akureyri 2014

Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn jólafund þriðjudaginn 9. desember á Stássinu á Greifanum. Mjög góð mæting var og gerðu menn vel að veitingunum sem voru í boði Heilaheill ÍslandSvanur Johannsson, einn dyggur félagi sem ætlaði að vera á fundinum og segja frá ferð sinni til Bandaríkjanna í haust, komst ekki vegna veðurs, en talaði við okkur í gegnum Skype.   Allir fundarmenn höfðu gaman af því að heyra í honum og lofaði hann að koma og segja frá við fyrsta tækifæri.  Þetta er enn merki þess að félagslífið á Akureyri er miklum ágætum og á Páll Árdal, stjórnarmaður félagsins, ásamt Helgu Sigfúsdóttir, sjúraþjálfa á Akureyri, mikinn heiður af því, að öðrum ólöstuðum.

 

 

       

Sjá fleri myndir hér!

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31