07.09.2015
Tv÷falt ßfall!

Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hafð flutt skýrslu um stöðu félagsins í dag og svaraði hann fyrirspurnum fundarmanna um starfsemina.  Þórir lagði áherslu á mánudags- og þriðjudags sjálfseflingarfundi félagsins, sem eru vikulega frá kl.13-15.  Eftir það tóka annað við.  Að verða fyrir tveimur áföllum, slögum, á stuttri ævi er hverjum manni nóg.  Á laugardagsfundi HEILAHEILLA  5. september sl. heimsótti Þórunn Erna Clausen, leikkona, fundarmenn og sagði sína sögu á eftirminnilegum fundi í Sigtúni 42, Reykjavík.  Ekki bara það að hún fékk sitt slag, heldur missti hún einnig eiginmann sinn Sonny Brink úr slagi, þegar þau væru bæði á hraðbraut frægðarferils síns.  Þegar leikurinn stóð sem hæst hjá þeim báðum, þá dundu áföllin yfir, sem mörgum félögum HEILAHEILLA er kunnug og alþjóð hefur fylgst með.

    

 

Fleiri myndir hér!

Gerast fÚlagi

┌tvarp heilaheilla

Vi­bur­askrß

 «   » 
SMŮMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31