27.09.2015
Horft til framtķšar!

Það var nóg að gera hjá formanninum Þóri Steingrímssyni í þessum mánuði, þar sem hann situr í stjórn SAFE (Stroke Alliance For Europe) og fylgist vel með hvaða þjónustu slagþolendur fá í þeim ríkjum sem eru með aðild að samtökunum, - en þau eru 26 og verða sennilega 30 í lok nóvember. Alls eru 47 ríki innan Evrópuráðsins, (Council of Europe) sem SAFE starfar eftir en 28 af þeim eru í Evrópusambandinu (European Union) og það er mikill vilji innan þeirra ríkja að tengjast SAFE með formlegum hætti. Aðalfundur samtakanna verður í Warsaw í byrjun nóvember og við sjáum hvað setur. Fyrir Ísland hefur mikla þýðingu að fylgjast með.

Gerast félagi

Śtvarp heilaheilla

Višburšaskrį

 «   » 
SMŽMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31