05.06.2016
Meistaragrįša varin ķ Lęknagarši

Sigfús Helgi Kristinsson, meistaraprófsnemi í talmeinafræði vann við meistaraprófsverkefni sitt undir leiðsögn margra aðila og varði það 3. júní í Læknagarði, að viðstöddum fulltrúum HEILAHEILLA og fjölda manns.  Kristinn Tómasson, læknir, prófaði Sigfús og gaf honum góð ummæli. Sigfús greindi m.a. frá því að öll vinna hafi gengið vel á öllum stigum verkefnisins, og þakkaði það m.a. góðri samvinnu við Heilaheill. Hann hyggst nota þekkinguna í sínu starfi á Reykjalundi, og hvetur aðra talmeinafræðinga og verðandi talmeinafræðinga til að gera slíkt hið sama. Sérstaklega á Reykjalundi, Grensási og víðar þar sem unnið er að endurhæfingu fólks sem fengið hefur heilablóðfall.

                        
  Þórir Steingrímsson, Kolbrún Stefánsdóttir, Axel Jespersen og Bryndís Bragadóttir   Kolbrín Stefánsdóttir, Sigfús Helgi Kristinsson, Þórir Steingrímsson og Axel Jespersen  


Þá hefur honum boðist að kynna niðurstöður rannsóknarinnar á 30. heimsþingi Alþjóðasamtaka talmeinafræðinga og heyrnarfræðinga
(International Association of Logopedics and Phoniatrics) sem haldið verður í ágúst og reynir HEILAHEILL að styrkja hann af sínum mætti og óskar honum góðs gengis í því.Gerast félagi

Śtvarp heilaheilla

Višburšaskrį

 «   » 
SMŽMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31