Ársreikningur 2008
Efnisyfirlit
Bls.
Staðfesting stjórnar 2
Áritun 3
Rekstrarreikningur 4
Efnahagsreikningur 5
Skýringar 6
Staðfesting stjórnar
Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2008 með áritun sinni.
Reykjavík, 23. febrúar 2009
Áritun
Ársreikning þennan hefi ég gert eftir framanlögðum gögnum. Ég hef yfirfarið bankareiknga
og eru þeir réttir.
Reykjavík, 23. febrúar 2009
Endurskoðun og reikningshald
______________________________
Helga Þorsteinsdóttir
Áritun skoðunarmanna
Við undirritaðir kjörnir skoðunarmenn Heilaheils höfum yfirfarið bókhald og ársreikninginn
fyrir árið 2008 í samræmi við ákvæði 34. gr. bókhaldslaga og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 23. febrúar 2009
Rekstrarreikningur árið 2008
2008 2007
Skýr. Krónur Krónur
Tekjur
Félagsgjöld 30.000 139.000
Innborgað v/kaffiveitninga 83.700 42.495
Seld merki 3.000 84.000
Ríkissjóður styrkur 1.200.000 800.000
Styrkir og tónleikar Faðmur 0 617.000
Styrkir og áheit 507.636 2.978.130
1.824.336 4.660.625
Gjöld
Húsaleiga 553.551 343.723
Umsjón með heimasíðu 280.800 288.000
Sími og tölvukostnaður 183.064 160.672
Keyptur búnaður og viðhald 151.563 581.858
Ritföng o.fl. 131.495 198.523
Aðkeypt þjónusta 85.333 543.295
Fundakostnaður 201.793 185.277
Auglýsingar 58.617 309.475
Skemmtiferð 129.600 79.000
Ferðakostnaður 16.625 104.210
Styrkir 0 193.600
Styrkir frá Faðmi 0 80.000
Aðildargjöld Sjálfsbjörg 43.500 43.250
Gjafir 3.265 21.920
Annar kostnaður 8.951 0
1.848.157 3.132.803
Rekstrarafkoma (23.821) 1.527.822
Fjáreignatekjur- og fjármagnsgjöld
Vaxtatekjur og verðbætur 426.020 660.396
Fjármagnstekjuskattur ( 42.599) (66.035)
Vaxtagjöld og innheimtugjöld (11.682) (58.708)
371.739 535.653
Afkoma ársins 347.918 2.063.475
Efnahagsreikningur 31. desember 2008
2008 2007
Krónur Krónur
Eignir
Veltufjármunir
Bankainnstæður 1 3.538.925 6.556.256
3.538.925 6.556.256
Eignir alls 3.538.925 6.556.256
Skuldir og eigið fé
Eigið fé
Eigið fé í ársbyrjun 6.359.338 4.295.863
Eign Faðms færð út (3.272.533) 0
Afkoma ársins 347.918 2.063.475
3.434.723 6.359.338
Skuldir
Skammtímaskuldir 104.202 196.918
104.202 196.918
Eigið fé og skuldir alls 3.538.925 6.556.256
Skýringar
2008 2007
Krónur Krónur
1. Bankabækur
Byr 26-404 40.116 50.409
Byr 15-552136 679.322 1.276.830
Glitnir 14-104007 932.629 743.979
Landsbanki nr. 15-380120 1.196.090 764.191
Landsbanki nr. 15-380110 642.205 274.294
Landsbanki nr. 26-777141 48.563 34.695
Landsbanki nr. 05-290900 Faðmur 0 616.018
Landsbanki nr. 15-375634 Faðmur 0 2.098.970
Landsbanki nr. 15-630029 Faðmur 0 696.870
3.538.925 6.556.256