Utanlandsferðir á vegum félagsins 2010-2022

52 – SAFE – 11.-12. mars 2024 Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Hallfreður Árdal, Sædís Björk Þórðardóttir, Kristín Árdal og Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, stjórnarmenn fóru á ráðstefnu um “Líf eftir heilablóðfall” (European Life After Stroke Forum 2024) í Dublin, Írlandi.

51 – SAP-E – 19.-30. janúar 2024  Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir á vegum (ESO) og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga á vegum HEILAHEILLA (SAFE) fóru á ráðstefnu landsfulltrúa “Stroke action plan for Europe”, SAP-E, í Lissabon, Portúgal.

50 – SAP-E– 20-22. mars 2023 Þórir Steingrímsson, formaður fór á ráðstefnu SAP-E í Ríga, Lettlandi

49 – SAFE – 9.-10. mars 2023
Þórir Steingrímsson, formaður og Finnbogi Jakobsson, læknir, á ráðstefnu (SAFE) í Barcelona, Katalóníu, Spáni

48 – SAFE – 6. október 2022
Þórir Steingrímsson, formaður; sótti ráðstefnu um SAP-E  hjá (SAFE) í Þessalóníku, Makadóníu, Grikklandi.

47 – SAFE – 16.-17. júní 2022
Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri og talsmaður félagsins á Akureyri og stjórnarmaður sóttu aðalfund (SAFE) í Barcelona, Katalóníu, Spáni.

46 – SAFE – 26-29. nóvember 2019
Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri og talsmaður félagsins á Akureyri og stjórnarmaður sóttu aðalfund og ráðstefnu (SAFE) í Porto, Portúgal.

45 – SAFE – 26. júní 2019
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson og Páll Árdal, gjaldkeri, sóttu svæðisbundna ráðstefnu SAFE í Stokkhólmi, Svíþjóð og lögð áhersla á samanburðargagnagrunninn BURDEN OF STROKE.

44 – Nordisk Afasirådet – 10. apríl 2019
Baldur Benedikt E Kristjánsson og Addý Guðjóns Kristinsdóttir sóttu stjórnarfund Nordisk Afasirådet, í Helsinki, Finnlandi.  Skýrsla þeirra hér.

43 – SAFE – 31. nóvember 2018
Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri og talsmaður félagsins á Akureyri; Baldur Benedikt E Kristjánsson, stjórnarmaður sóttu aðalfund og ráðstefnu (SAFE) í Berlín.  HEILAHEILL fékk viðurkenningu samtakanna fyrir vinnu sína að eflingu samstarfs slagsjúklinga hér á land.

42 – SAFE – 6. júní 2018
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson og Kolbrún Stefánsdóttir, varaformaður, sóttu svæðisbundna ráðstefnu í Madrid, Spáni.

41 – Nordisk Afasirådet – 12.-13. mars 2018
Þórunn Hanna Halldórsdóttir og Ingunn Högnadóttir sóttu stjórnarfund Nordisk Afasirådet, í Stokkhólmi, Svíþjóð.

40 – SAFE – 5.- 8. desember 2017
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, Kolbrún Stefánsdóttir, varaformaður og Páll Árdal, sóttu tvær ráðstefnur og aðalfund samtakanna í Zagreb, Króatíu.

39 – Nordisk Afasirådet – 12.-13. sept 2017
Þórunn Hanna Halldórsdóttir og Axel Jespersen sóttu stjórnarfund Nordisk Afasirådet, í Stokkhólmi, Svíþjóð.

38 – SAFE – Stjórnarfundur 6.-8. sept 2017
Stjórnarmaðurinn Kolbrún Stefánsdóttir sat stjórnafund SAFE í Brussel þar sem samskipti SAFE og EU voru tl umræðu.

37 – SAFE – North Cluster – 13. júní 2017
Þórir Steingrímsson, formaður, og Páll Árdal, talsmaður félagsins á Akureyri sóttu ráðstefnu North Cluster (SAFE) í Riga, Lettlandi, er vinnur að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum og  Lettlendinga.  SAFE. Samanburðargagnagrunnur BURDEN OF STROKE.

36 – SAFE – Stjórnarfundur 6-12 maí. 2017
Stjórnarmaðurinn Kolbrún Stefánsdóttir sat stjórnafund SAFE í Brussel þar sem samskipti SAFE og EU voru tl umræðu.

35 – Nordisk Afasirådet – 28.-29. mars 2017
Þórir Steingrímsson og Sigríður Sólveig Stefánsdóttir sóttu stjórnarfund Nordisk Afasirådet, í Stokkhólmi, Svíþjóð.

34 – SAFE – Stjórnarfundur 7.10. 2016
Stjórnarmaðurinn Kolbrún Stefánsdóttir sat stjórnafund sinn í Brussel þar sem samskipti SAFE og EU voru tl umræðu.

33 – SAFE – 6.- 9. desember 2016
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, Kolbrún Stefánsdóttir, varaformaður og Þór G Þórarinsson, skrifstofustjóri og sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustu í Velferðarráðuneytinu, sóttu tvær ráðstefnur og aðalfund samtakanna í Amsterdam, Hollandi.

32 – SAFE – EFNA – 12.-14. okt 2016
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sótti ráðstefnu á vegum EFNA (European Federation of Neurological Associations) í Dublin, Írlandi.

31 – SAFE – Stjórnarfundur 7.10. 2016
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sat 6. stjórnafund sinn í Belgrad, Serbíu.

30 – Nordisk Afasirådet – 13.-14. sept 2016
Axel Jespersen og Bryndís Bragadóttir sóttu stjórnarfund ráðsins, í Osló, Noregi.

29 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 15.-17. júní 2016 
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, Páll Árdal, talsmaður félagsins á Akureyri og Magnús Pálsson fulltrúi félagsins í opnu húsi í Reykjavík, sóttu réðstefnu SLAGFORENINGERNE I NORDEN (SAFE) í Osló, er vinnur að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum og Litháen.

28 – Nordisk Afasirådet – 12.-13. apríl 2016
Axel Jespersen og Bryndís Bragadóttir sóttu stjórnarfund ráðsins, í Noregi.

27 – SAFE – Stjórnarfundur 28.-29. janúar 2016
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sat 5. stjórnafund sinn í Brussels, Belgíu.

26 – SAFE – 3.- 6. nóvember 2015
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, Baldur Kristjánsson stjórnarmaður og Þór G Þórarinsson, skrifstofustjóri og sérfræðingur á skrifstofu félagsþjónustusóttu, Velferðarráðuneytinu, sóttu tvær ráðstefnur og aðalfund samtakanna í Warsaw, Póllandi.

25 – SAFE – Stjórnarfundur 24.-26. september 2015
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sat 4. stjórnafund sinn í Brussels, Belgíu.

24 – Nordisk Afasirådet – 14.-16. september 2015
Þórir Steingrímsson formaður HEILHEILLA og Axel Jespersen sóttu stjórnarfund ráðsins, í Noregi.

23 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 8.-10. sept 2015
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson og Páll Árdal sóttu réðstefnu SLAGFORENINGERNE I NORDEN (SAFE) er vinnir að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum í Malmö, Svíþjóð.

22 – SAFE – Stjórnarfundur 2.-4. júlí 2015
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sat 3. stjórnafund sinn í Hoorn í Hollandi.

21 – SAFE – Evrópusambandið 12. maí 2015
Formaðurinn Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA, fór á vegum SAFE á ráðstefnu sem Evrópusambandið bauð til um málefni langveikra sjúklinga undir nafninu “9th European Patients’ Rights Day” í Brussels, Belgíu..

20 – SAFE – Stjórnarfundur 7-8. apríl 2015
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sat 2. stjórnafund sinn í Barcelona á Spáni.

19 – Nordisk Afasirådet – 14.-15. apríl 2015
Þórir Steingrímsson formaður HEILHEILLA og Axel Jespersen sóttu stjórnarfund ráðsins, í Noregi.

18 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 12.-13. febrúar 2015
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson og Páll Árdal sóttu réðstefnu, 5. Nasjonale konfernse om Hjerneslag, sem Íslandsfulltrúar í vinnuhóp SLAGFORENINGERNE I NORDEN er vinnir að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum í Osló.

17 – SAFE – 1. Stjórnarfundur 27-29. janúar 2015
Formaðurinn Þórir Steingrímsson sat sinn 1. stjórnafund samtakanna í London, Englandi.

16 – SAFE – 13.-15. nóvember 2014
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson og Baldur Kristjánsson stjórnarmaður sóttu tvær ráðstefnur og aðalfund samtakanna í Helskinki í Finnlandi. Á þeim aðalfundi var formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, kosinn í stjórn samtakanna.

15 – Nordisk Afasirådet – 15.-16 september 2014
Guðrún Torfhildur Gísladóttir, gjaldkeri HEILHEILLA, sótti stjórnarfund ráðsins í Kaupmannahöfn, Danmörku.

14 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 11.-12. september 2014
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson og Páll Árdal sóttu vinnuhóp er vann áfram að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum í Osló.

13 – Boð Heilafélagsins í Færeyjum – 1. apríl 2014
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, þáði boð Heilafélagsins í Færeyjum og sat aðalfund þess og flutti fyrirlestur um HEILAHEILL á Íslandi.

12 – Boðað var til stjórnarfundar í Nordisk Afasirådet – 1. apríl 2014
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, þáði boð Heilafélagsins í Færeyjum á þessum tíma og enginn hafði tök á að fara í hans stað.

11 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 4-5 desember 2013
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti vinnuhóp er vann áfram að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum í Stokkhólmi, Svíþjóð.

10 – SAFE – 13.-15. nóvember 2013
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson sótti ráðstefnu og aðalfund samtakanna í Florence, Ítalíu.

9 – Nordisk Afasirådet – 23.-24. september 2013
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson þáði boð stjórnar ráðsins, er hélt sinn árlega stjórnarfund í Kaupmannahöfn, Danmörku.

8 – SAFE – 8.-10. nóvember 2012
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson og Arndís Bjarnadóttir, félagi og sjúkraþjálfari á Grensásdeild sóttu ráðstefnu og aðalfund samtakanna í Barcelona, Kataloníu, Spáni.

7 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 17. október 2012
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti aftur vinnuhóp er vann áfram að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum í Stokkhólmi.

6 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 26. febrúar 2012
Formaður Heilaheilla, Þórir Steingrímsson, Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir og stjórnarmaður í Heilaheill, Valgerður Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarmaður í Hjartaheilla, sátu stofnfund félaga slagsjúklinga, Noregs, Svíþjóðar, Danmörku, Færeyja, Íslands og Finnlands í Osló, Noregi, 25-26. febrúar sl., þar sem þessi Norðurlönd áttu öll sína fulltrúa, en það hefur ekki gerst áður.

5 – SLAGFORENINGER I NORDEN – 25. janúar 2012
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti fund vinnuhópsons í Osló, Noregi, er vann áfram að undirbúningi að myndun samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum.

4 – SAFE – 8.-12. nóvember 2011
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti ráðstefnu og aðalfund  SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Búdapest, Ungverjalandi 8-12. nóvember 2011.

3 – SLAGFORENINGER I NORDEN 6. október 2011
Stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sóttu fund norræna undirbúningshópsins innan SAFE [Stroke Alliance For Europe] í Stokkhólmi, Svíþjóð 6. október s.l..

2 – SLAGFORENINGER I NORDEN 08. júní 2011
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fór á vinnufund „slagfélaganna“ á norðurlöndunum í Osló, Noregi, dags.06.06.2011, þar sem var tekin var upp umræða um frekara samstarf með norðurlandaþjóðunum um slagið. Þarna mættu fulltrúar Dana, Norðmanna og Íslendinga, í húsakynnum Bayer Health Care er boðaði og bauð til fundarins, að undirlagi og í samráði við Arne Hagan, formanns félagsins í Noregi.

1 – SAFE – 24.-27. nóvember 2010
Stjórnarmenn Heilaheilla, Þórir Steingrímsson, formaður, og Sigurður H Sigurðarson, meðstjórnandi, fóru á vinnuráðstefnu um slag í Lublijana, Slóvaníu í boði SAFE (Stroke Alliance For Europe) og er þá félagið komið í alþjóðleg samtök.