Ársreikningur 2017

 

Ársreikningur 2017
Efnisyfirlit
Bls.
Staðfesting stjórnar 2
Áritun 3
Rekstrarreikningur 4
Efnahagsreikningur 5
Skýringar 6
Staðfesting stjórnar
Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2017 með áritun sinni.
Reykjavík, 23. febrúar 2018
Áritun skoðunarmanna
Við undirritaðir kjörnir skoðunarmenn Heilaheils höfum yfirfarið bókhald og ársreikninginn fyrir árið 2017 í samræmi við ákvæði 34. gr. bókhaldslaga og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 23. febrúar 2018
Rekstrarreikningur árið 2017
 
  2017 2016
Skýr. Krónur Krónur
Tekjur
Ríkissjóður styrkur 0 100.000
Ríkissjóður styrkur vegna apps 2.000.000 2.625.000
Öryrkjabandalagið 4.540.459 4.544.923
Styrktarlínur – Slagorð 2.853.000 2.579.000
Ýmsar tekjur 1 130.706 396.921
9.524.165 10.245.844
Gjöld
Húsaleiga 569.767 559.783
Kostnaður vegna heimasíðu og skrifstofuhalds 2 2.264.214 2.415.621
Sími og tölvukostnaður 402.290 326.503
Kostnaður vegna fjáröflunar 1.256.380 1.226.798
Burðakostnaður 176.829 127.326
Útgáfa blaðs 954.466 1.173.801
Auglýsingar 570.412 0
Málstol 582.000 357.750
Skemmtiferðir – Vorferð 127.390 125.842
Veitingar á fundum 346.210 224.711
Kynning á Heilaheill og umsýsla laugardagsfundir 180.000 0
Stjórnarlaun 380.000 0
App – heilaheill 0 3.654.726
Ferðakostnaður 3 932.137 557.982
Aðildargjöld SAFE og AFASI 50.100 122.006
Gjafir og styrkir 0 200.000
Annar kostnaður 12.640 0
8.804.835 11.072.849
Rekstrarafkoma 719.330 (827.005)
Fjáreignatekjur- og fjármagnsgjöld
Vaxtatekjur og verðbætur 53.413 65.032
Fjármagnstekjuskattur (10.681) (13.004)
42.732 52.028
Afkoma ársins 762.062 (774.977)
Efnahagsreikningur 31. desember 2017
 
  2017 2016
  Krónur Krónur
Eignir
 
Veltufjármunir
Óinnheimtir styrkir 46.500 45.000
Fyrirframgreiddur kostnaður 47.682 166.798
Bankainnstæður 4 5.176.195 4.223.820
5.270.377 4.435.618
Eignir alls 5.270.377 4.435.618
Skuldir og eigið fé
Eigið fé
Eigið fé í ársbyrjun 2.886.436 3.661.413
Afkoma ársins 762.062 (774.977)
3.648.498 2.886.436
Skuldir
Ógreiddir reikningar 1.235.066 1.471.269
Visa 386.813 77.913
1.621.879 1.549.182
Eigið fé og skuldir alls 5.270.377   4.435.618
Skýringar
         
2017 2017
Krónur Krónur
1. Ýmsar tekjur
Félagsgjöld 24.000 264.000
Reykjavíkurmaraþon 50.430 122.921
Styrkir og áheit 56.276 10.000
130.706 396.921
2. Kostnaður vegna heimasíðu og skrifstofuhalds
Greiðslur vegna heimasíðu og þjónustu 369.860 86.508
Greiðslur til formanns 1.116.537 1.738.910
Bensíngreiðslur 93.681 162.500
Stöðumælar 10.351 18.086
Keyptur búnaður og viðhald 251.106 336.313
Jólafundur fyrir stjórn og maka 160.140 0
Ritföng, prentun o.fl. 36.785
Aðkeypt þjónusta 219.246 56.000
Þjónustugjöld banka og annar kostnaður 6.508 17.304
2.264.214 2.415.621
3. Ferðakostnaður
Fundur vegna AFASI 308.155 416.160
Stjórnarfundur SAFE 438.664 437.302
Aksturskostnaður 113.240 8.000
Annar ferðakostnaður 117.135 0
Endurgreiddur kostnaður vegna ferða (45.057) (303.480)
932.137 557.982
4. Bankabækur
Íslandsbanki 26-404 723.793 1.011.062
Íslandsbanki 15-552136 1.871.263 810.072
Íslandsbanki 15-555858. 765500, 765000 32.612 25.988
Íslandsbanki 14-104007 21.127 12.526
Arionbanki nr. 26-6194 2.527.400 2.364.172
5.176.195   4.223.820