Málstolsþjálfun eftir slag!


Mikil þörf er á meiri stuðningi fyrir fólk með krónískt málstol, aðgangur að talþjálfun er takmarkaður vegna fæðar sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem sinna þessum hópi. Einnig er þörf á fjölbreyttari þjónustu en nú er boðið upp á s.s. hópum og viðmælendaþjálfun til aðstandenda. Þessi umsókn byggir á rannsóknum sem benda til að;

  1. einstaklingar með málstol geta tekið framförum í málnotkun þó mörg ár séu frá heilaslagi,
  2. þjálfun viðmælenda, hvort sem það er fjölskyldumeðlimur, vinur eða þjónustuaðili, hafi jákvæð áhrif á samskipti við einstaklinga með mikið málstol,
  3. þátttaka í stuðningshópum og möguleikinn til að heyra hvernig aðrir takast á við svipaða erfiðleika hafi jákvæð áhrif á andlega heilsu og tengslamyndun hjá fólki með krónískt málstol. Það er von okkar að ráðuneytið sjái sér fært að styrkja þessa umsókn.

Upplýsingar um rannsóknina

Hef kynnt mér ofangreindar upplýsingar og kynnt mér skilmála og lýsi yfir áhuga mínum um að taka þátt í þessari rannsókn.

 

 

 

Skráning hér >>

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.