Vinun

vinun

Ráðgjafa og þjónustumiðstöðin býður upp á notendastýrða þjónustu. Notendastýrð þjónusta tekur mið af persónulegum þörfum hvers og eins og vinnur þannig út frá einstaklingnum.

Í forsvari fyrir Vinun er Gunnhildur Heiða Axelsdóttir Dipl.Ed.-próf í uppeldis-og menntunarfræðum frá K.H.Í. með áherslu á þroskaþjálfun og fötlunarfræði frá H.Í.

Sjá heimasíðu www.vinun.is