Margir hafa hlaupið til styrktar HEILAHEILL, semer félag, samanstendur af þeim er fengið hafa slag, heilablóðfall, heilblæðingu, blóðtappa eða súrefnisþurrð af einhverju tagi, aðstandendum og fagaðilum og öllum þeim er hafa áhuga á málefninu. Það er u.þ.b. 2 sem fá þetta á dag hér á landi og þeir sem þekkja aðdraganda og afleiðingar slags af eigin raun og eru með frásagnir þess efnis inn á vef okkar undir liðnum „Frásagnir“. Þeir sem ekki hafa skráð sig til þátttöku og eru reiðbúnir aa hlaupa fyrir HEILAHEILL, geta gert það með því að smella hér!
Albert Páll Sigurðsson hleypur fyrir
|
Sigurður Hjalti Sigurðarson hljóp |
Edda Þórarinsdóttir, Katrín
|