Slagdagur heilablóðfallsins um allan heim!

Laugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILA-BLÓÐFALLSINS (World Stroke day) héldu íslenskir, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, – ásamt slagþolum, – starfsmenn auglýsingaþjónustunnar Athygli ehf., – gestum og gangandi í Kringlunni, Smáralindinni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri upp á ókeypis ráðgjafaþjónustu er varðar heilablóðfallið, upplýsingar um lýðheilsu, forvarnaratriði varðandi slagið frá kl.12:00-16:00!  Samhliða birti FRÉTTA-BLAÐIÐ sérblað […]

Hverju skal svara?

Fulltrúar félaga “langveikra”, HJARTAHEILLA, NEISTANS, FÉLAGS GIGTVEIKRA og HEILAHEILLA sátu fyrir svör-um hjúkrunarfræðinema við Háskóla Íslands, þar sem margar fyrirspurnir voru lagðar fram.  Þetta hefur verið árlegur fundur aðila og þá fá sjúklingafélögin tækifæri á að koma málefnum sínum á fram-færi.  Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson greindi frá sinni reynslu af heilablóðfallinu og hvatti hjúkrunarfræðinem-anna að […]

Draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% til ársins 2030

Mikil bjartsýni var með fulltrúum slagsjúklinga á ráðstefnu SAFE  (Stroke Alliance For Europe), á árlegri ráðstefnu samtakanna í Þessalóníku, Makidóníu, Grikklandi núna 6. október 2022, er Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sat.  Stefnan er að draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% fyrir 2030, er það í samræmi við heilbrigðisáætlun íslenskra heilbrigðisyfirvala.  HEILAHEILL gerðist aðili að samtökunum 2011 og […]

Lagt út í október!

Laugardaginn 1. október hélt HEILAHEILL sinn reglulega auglýsta félagsfund, fyrsta laugardag hvers mánaðar í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, hélt stutt erindi um stöðu félagsins í dag.  Greindi hann frá samevrópsku átaki, er kallast SAP-E.  HEILAHEILL tekur þar með þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunar SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar […]

Að ná til sem flestra um arfgenga heilablæðingu!

Oft hafa margar fyrirspurnir borist félaginu um arfgengar heilablæðingar og hvernig rannsóknum miðaði.  Samfélagsmiðlar félagsins hafa fjallað um þetta málefni s.l. ár og Morgunblaðið fjallaði um rannsóknir á þeim um þessar mundir sem Dr. Hákonar Hákonarsonar, sérfræðingur í lungna- og genarannsóknum á CHOP, Children’s Hospital of Philadelphia, hefur staðið fyrir að undanförnu.  Fyrirtækið Arctic Therapeutics, […]

Tökumst á við málstolið!

Laugardaginn 10. september 2022 kl.11:00 hófst sögulegur áfangi til samstarfs milli talmeinafræðinga og HEILAHEILLA, í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, styrkt af heilbrigðisráðuneytinu, þar sem stefnt er að því að þjálfa málstolssjúklinga eftir slag, m.a., að einstaklingar með málstol geta tekið framförum í málnotkun þó mörg ár séu frá heilaslagi; þjálfun viðmælenda, hvort sem það […]

HEILAHEILL fagnar nýjum tón ÖBÍ!

Vetrarstarf HEILAHEILLA er hafið og félagið hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 3. september í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengimöguleikum í gegnum fjarfundakerfið ZOOM.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, sat fyrir svörum og greindi frá stöðu mála.  Minnti hann á a.m.k. 2 einstaklingar fengju slag á dag og það færi því miður fjölgandi og næði […]

Samtalshópar fyrir fólk með málstol

Í september fer af stað hópur fyrir fólk með málstol á vegum Heilaheilla. Verkefnið er styrkt af Heilbrigðisráðuneytinu og er þróað af hópi talmeinafræðinga. Hópurinn hittist í húsnæði Heilaheilla að Sigtúni 42 á laugardögum kl.11:00-12:30. NEMA 1. október og 5. nóvember en þá er laugardagsfundur Heilaheilla á þessum tíma. Fyrsti tíminn er 10. september og […]

Getur gáttatif valdið heilablóðfalli?

Fyrirbygging heilablóðfalla hjá einstaklingum í mikilli hættu Heilablóðföll eru ein stærsta lýðheilsuáskorunin og búist er við að áhrif þeirra muni aukast í framtíðinni. Klínískar rannsóknir eru mikilvægar til að finna leiðir til að fyrirbyggja heilablóðföll.  Roland Veltkamp  youtu.be/uk64KLOeKJg Heilablóðfall getur átt sér stað þegar truflun verður á blóðflæði til heilans, svo sem vegna blóðtappa (blóðþurrðarslag) […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur