ÖBÍ sækir fram fyrir kosningar!

Undanfarnar vikur hefur ýmislegt verið á döfinni á vettvangi ÖBÍ. Arnar Pálsson ráðgjafi hjá Arcur kláraði fundi með aðildarfélögum ÖBÍ vegna stefnumótunarvinnunnar og hafa þeir fundir gengið vel, þar sem óskað var eftir innleggi/viðbrögðum frá ÖBÍ á fundi Velferðarvaktarinnar, þar sem fjallað var um skýrslu Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.  Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka. […]

5. Fundur 10. mars 2021

Fundurinn hófst kl.16:00 með nettengingu á vegum félagsins og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, bauð þátttakendur velkomna, en þau voru, auk hans Þórun Hanna Haraldsdóttir, forstöðutalmeinafræðingur á Reykjalundi; aðjúnkt við námsleið í talmeinafræði, HÍ;  Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir (ESO);  Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Neskaupstað; Súsanna Björg Ástvaldsdóttir‎, yfirlæknir og umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum Heilbrigðisstofnun Vestfjarða […]

SAP-E tengslanetið stimplar sig inn!

Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmdastjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christ-ensen, yfirlækni, lyf- og tauga-sérfræðingi á taugadeildum sjúkrahúsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, formaður HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarins-syni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga.  Þetta […]

Er fagráð um heilablóðfall að fæðast?

20. janúar s.l. var hald-inn góður og framsæk-inn netfundur á með læknum, hjúkrunar-fræðingum, talmeina-fræðingum og fleirum fagaðilum er annast heilablóðfallið frá ýmsum landshornum í íslenska heilbrigðis-kerfinu.  Til umræðu var að fylgjast með evrópskri aðgerðaráætlun SAP-E, þar sem fagaðilar og sjúklingar taka höndum saman er varðar heilablóðfallið.  SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) er byggð á […]

Hvar stöndum við?

Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og tagalæknir, tóku þátt í netráðstefnu SAPE, sem evrópsk aðgerðaráætlun, “Action Plan for Stroke in Europe 2018–2030”  þar sem ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) fjalla saman um innleiðingu nýrrar aðkomu heilbrigðiskerfisins er varðar heilablóðfall.  Björn og Vilhjálmur Vilmarsson, röntgenlæknir tóku þátt […]

Umræða um slagdeild! (Stroke unit)

Að venju var áhugaverður “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA 5. desember á netinu, þar sem sérstakur gestur var Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og tauga-endurhæfingasjúklinga á Landspítalanum.  Hefur hún, ásamt lyf- og taugalæknum o.fl., verið ötul við að láta okkur í félaginu fylgjast með þróun mála í heilbrigðiskerfinu er varðar slagið.  Í erindi hennar kom […]

SAFE mælir með fagráði og slagdeild!

Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, tók þátt í aðalfundi (fjarfundi) SAFE  (Stroke Alliance for Eruope) 25. nóvember og lét Jon Barrick frá  Bretlandi af störfum sem forseti samtakanna eftir fjögur ár og við tók Hariklia Proios frá Grikklandi (Makedóníu).  Í lokaræðu sinni hélt hann erindi um upphaf SAFE, sem var árið 2004, en þá  stofnuðu 7 þjóðir […]

Hér þarf slagdeild!

Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er varðar blóðtappa í heila og á starfslið Landspítalans mikið hrós fyrir sitt starf. Þakka má það ungu og dugmiklu starfsliði sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræð-inga, er hefur verið rómað á ársfundum hans, – sem og erlendis.  En hvað tekur svo við, þegar sjúklingurinn er […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur