Ísland í öflugu forystuhlutverki?

Talmeinafræðingar á Norðurlöndum þinguðu á netráðstefnu NORDISK AFASI (Nordic Aphasia) fimmtudaginn 10. júní, er Ísland veitir formennsku um þessar mundir.  Leiðir Þórunn Hanna Halldórs-dóttir, yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi og aðjúnk við HÍ þá vinnu.  Er ljóst að sérfræðingar á hinum Norðurlöndunum eru lengra komnir í baráttu sinni við þennan fötlunarflokk, þar sem gagnagrunnar eru marktækari þar […]

Verður Ísland þjóð meðal Evrópuþjóða?

Fyrir dyrum stendur til að félagið HEILAHEILL taki þátt í sameiginlegri aðgerðaráætlun SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar sem fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taka höndum saman er varðar heilablóðfallið, byggt á undirrituðu samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér 2018, þar sem gert er ráð fyrir að hvert land fyrir […]

Enn erum við að læra á okkur sjálf! – Kynlíf eftir slag!

SAFE (Stroke Alliance For Europe) býður öllum upp á að tengjast merku námskeiði 20. maí n.k. um að “Nánd og kynlíf eru mikilvæg málefni”.  Hjá mörgum er lifðu heilablóðfallið af er þetta óþægilegt viðfangs-efni.  Margir eru að berjast við að sætta sig við „nýja“ líkam-ann og sjálfsmyndina eftir heilablóðfall og eru að takast á við […]

Kvikmynd um heilablóðfallið

Í dag 7. apríl voru undirritaðir samningar milli HEILAHEILLA og kvikmyndafyrirtækisins EPOS ehf. um gerð kvikmyndar um heilablóðfallið (slagið).  Er þessi kvikmynd ætluð fyrir sjónvarp, samfélagsmiðla o.fl., í því skyni að fræða landsmenn um hvernig hægt er að koma í veg fyrir slag, jafnvel dauða, með því að fræðast um fyrstu einkennin og hafa réttu viðbrögðin við […]

Spekingar spjalla um framtíðarbaráttu um slagið!

Enn og aftur eru sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingar o.fl. af öllu landinu og einning félagar í HEILAHEILL, að fjarfunda í tengslaneti SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) hér á landi, þar er kveðið á um í samkomulagi er samtökin  ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér í Helsinki, Finnlandi, 2018.  Á […]

ÖBÍ sækir fram fyrir kosningar!

Undanfarnar vikur hefur ýmislegt verið á döfinni á vettvangi ÖBÍ. Arnar Pálsson ráðgjafi hjá Arcur kláraði fundi með aðildarfélögum ÖBÍ vegna stefnumótunarvinnunnar og hafa þeir fundir gengið vel, þar sem óskað var eftir innleggi/viðbrögðum frá ÖBÍ á fundi Velferðarvaktarinnar, þar sem fjallað var um skýrslu Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.  Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka. […]

5. Fundur 10. mars 2021

Fundurinn hófst kl.16:00 með nettengingu á vegum félagsins og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, bauð þátttakendur velkomna, en þau voru, auk hans Þórun Hanna Haraldsdóttir, forstöðutalmeinafræðingur á Reykjalundi; aðjúnkt við námsleið í talmeinafræði, HÍ;  Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir (ESO);  Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Neskaupstað; Súsanna Björg Ástvaldsdóttir‎, yfirlæknir og umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum Heilbrigðisstofnun Vestfjarða […]

SAP-E tengslanetið stimplar sig inn!

Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmdastjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christ-ensen, yfirlækni, lyf- og tauga-sérfræðingi á taugadeildum sjúkrahúsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, formaður HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarins-syni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga.  Þetta […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur