Er fagráð um heilablóðfall að fæðast?

20. janúar s.l. var hald-inn góður og framsæk-inn netfundur á með læknum, hjúkrunar-fræðingum, talmeina-fræðingum og fleirum fagaðilum er annast heilablóðfallið frá ýmsum landshornum í íslenska heilbrigðis-kerfinu.  Til umræðu var að fylgjast með evrópskri aðgerðaráætlun SAP-E, þar sem fagaðilar og sjúklingar taka höndum saman er varðar heilablóðfallið.  SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) er byggð á […]

Hvar stöndum við?

Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og tagalæknir, tóku þátt í netráðstefnu SAPE, sem evrópsk aðgerðaráætlun, “Action Plan for Stroke in Europe 2018–2030”  þar sem ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) fjalla saman um innleiðingu nýrrar aðkomu heilbrigðiskerfisins er varðar heilablóðfall.  Björn og Vilhjálmur Vilmarsson, röntgenlæknir tóku þátt […]

Umræða um slagdeild! (Stroke unit)

Að venju var áhugaverður “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA 5. desember á netinu, þar sem sérstakur gestur var Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og tauga-endurhæfingasjúklinga á Landspítalanum.  Hefur hún, ásamt lyf- og taugalæknum o.fl., verið ötul við að láta okkur í félaginu fylgjast með þróun mála í heilbrigðiskerfinu er varðar slagið.  Í erindi hennar kom […]

SAFE mælir með fagráði og slagdeild!

Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, tók þátt í aðalfundi (fjarfundi) SAFE  (Stroke Alliance for Eruope) 25. nóvember og lét Jon Barrick frá  Bretlandi af störfum sem forseti samtakanna eftir fjögur ár og við tók Hariklia Proios frá Grikklandi (Makedóníu).  Í lokaræðu sinni hélt hann erindi um upphaf SAFE, sem var árið 2004, en þá  stofnuðu 7 þjóðir […]

Hér þarf slagdeild!

Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er varðar blóðtappa í heila og á starfslið Landspítalans mikið hrós fyrir sitt starf. Þakka má það ungu og dugmiklu starfsliði sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræð-inga, er hefur verið rómað á ársfundum hans, – sem og erlendis.  En hvað tekur svo við, þegar sjúklingurinn er […]

Málstolið!

Í tilefni dagsins 29. októbers, á Alþjóðadegi slagsjúklinga, héldu þær Þórunn Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur Reykjalundar og fv. formaður FTÍ – Félags talmeinafræðinga á Íslandi; Ester Sighvatsdóttir; Helga Thors, talmeinafræðingar á Grensás og Rósa Hauksdóttir, talmeinafræðingur á Reykjalundi fyrirlestra á Facebókinni í undir yfirskriftinni: Málstol, – hvað svo? Var greinilegur hugur í þessum fagaðilum um framtíðina og […]

Gefðu mér tíma, – ég er með málstol!

Eins og áður hefur komið fram hefur HEILAHEILL hefur tekið við formennsku í stjórn NORDISK AFASIRÅD og eiga fulltrúar Færeyja, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Íslands sæti í þessari stjórn, en Danmörk er ekki með að þessu sinni.  Rætt hefur verið um, – og verður enn um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum.  Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, […]

SAFE á fjarfundi undir Covid-19!

HEILAHELL gerðist aðili að SAFE (Stroke Alliance For Europe) Evrópusamtökum heilablóðfallssjúklinga árið 2012.  Árlega hafa fulltrúar félagsins farið á ráðstefnur og aðalfundi samtakanna til að geta borið bækur á sínar saman við önnur lönd.  Þórir Steingrímsson, formaður og Kolbrún Stefánsdóttir, stjórnarmaður, sátu m.a. í stjórn þessara öflugu samtaka 2014-2017.  Þau hafa stækkað frá 8 félögum […]

Tekur Ísland formennsku í NORDISK AFASIRÅD á næsta ári?

Fimmtudaginn 28. maí tóku þau Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, Baldur Kristjánsson stjórnarmaður og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA þátt í stjórnar-fjarfundi NORDISK AFASIRÅD í fundaraðstöðu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík.  Tengdist fundurinn til Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og rætt var um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum.  Fyrir fundinum lá fyrir að Ísland veitti ráðinu forystu […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur