Opið hús verður á endurhæfingardeild Landspítala við Álmgerði,

Opið hús á Grensásdeild verður laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00

Með opnu húsi vill starfsfólk  þakka fyrir frábærar undirtektir við átakið „Á rás fyrir Grensás“ og gefa almenningi kost á að kynna sér starfsemina, skoða húsnæðið, m.a. nýja þjálfunaríbúð og skoða fyrirliggjandi tillögur um breytingar og nýbyggingu.

 Hollvinir Grensásdeildar, Heilaheill og fleiri samtök sem starfa með deildinni verða á staðnum og kynna starf sitt.
 
• Mælingar á blóðþrýstingi, blóðsykri, súrefnismettun o.fl..

• Hljómsveitin Silfurberg, Jóhanna Guðrún og Ingó Veðurguð sjá um tónlistina.

• Kaffi og vöfflur fást gegn vægu gjaldi.

 

 

 

Dagskrá
Kl. 13:00  Húsið opnar
Kl. 13:15   Sýnd notkun loftlyftara
Kl. 13:30 Tónlist: Hljómsveitin Silfurberg
Kl. 14:00 Kynning á gönguhermi, tölvustýrðri armþjálfun og   hjólastólaleikni
Kl. 15.00  Sýnd notkun loftlyftara og hjólastólaleikni
Kl. 15.30 Tónlist: Ingó og Jóhanna Guðrún.
Kl. 15-16 Listmálun: Edda Heiðrún Backman
  
Kíktu við og komdu í kaffi!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur