Þann 20. nóvember nk. kl.13:00 til 16:00 verður haldið opið hús á Grensásdeild. Þá mun vera hægt að skoða húsakynni deildarinnar þar á meðal æfingarsal, sundlaug, æfingaríbúð og sjúkrastofur. Eins mun starfsfólk vera til staðar til að leiðbeina og svara spurningum. Mikilvægi deildarinnar er aldrei of oft rómað, en nú er tækifæri fyrir hvern og einn að skilja það sem þar fram fer. Eru því allir sem láta sig þessi mál varða að fara á opið hús Grensásdeildar laugardaginn 20. nóvember og kynna sér þetta!
Friðhelgisstillingar
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.