Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson tók þátt í pallborðsumræðum fimmtudaginn 24. september á vegum Háskóla Íslands við Eiríksgötu, með hjúkrunarfræðinemum á 3ja ári. Umræðan snérist um m.a. um sjónarmið fulltrúa félaga langveikra sjúklinga og nemenda. Það var greinilegt að hjúkrunarfræðinemarnir tóku sérstakalega upp umræðuna um NPA [Notendastýrða persónulega aðstoð]. Meðal Þóris voru fulltrúar frá gigtveikum og lungnasjúkum. Margar fyrirspurnir voru bornar upp og umræðunum stjórnaði Þórey Jenný Gunnarsdóttir , umsjónarkennari, PhD, RN, MS og lektor við hjúkrunarfræðideild skólans.
Friðhelgisstillingar
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.