Líftemprun!

Það var fjölsóttur laugardagsfundur Heilaheilla erhlustaði á Dr. Eirík Örn Arnarson, forstöðusálfræðing Sálfræðiþjónustu á endurhæfingarsviðiLandspítala – Háskólasjúkrahúsi, Reykjavik, er hann fjallaði um hugtakið“Líftemprun” [Biofeedback].  Benti hann ásálfræðilega meðferð er eykur á möguleika fyrir einstaklinga að byggja sig uppmeð réttri lækningaaðferð, þá jafnvel eftir heilaslag.  Fundarmenn voru sammála um að á stigibráðameðferðar, gæti slík einstaklingsbundinn meðgerð aukið líkurnar á því aðsjúklingurinn eigi meiri möguleika á að endurhæfa sig.   Margar fyrirspurnir bárust á fyrirlestrinumog fundarmenn sýndu þessu mikinn áhuga. Eiríkur Örn var svo vinsamlegur að láta Heilaheill í té ljósrit afritgerð sinni, er hann skrifaði í 18. árgangs ársrits Geðverndarfélags Íslands1985 og er hægt að nálgast hana hér í *.PDF  

 

Myndir affundinum.  

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur