Það var fjölsóttur laugardagsfundur Heilaheilla erhlustaði á Dr. Eirík Örn Arnarson, forstöðusálfræðing Sálfræðiþjónustu á endurhæfingarsviðiLandspítala – Háskólasjúkrahúsi, Reykjavik, er hann fjallaði um hugtakið“Líftemprun” [Biofeedback].Benti hann ásálfræðilega meðferð er eykur á möguleika fyrir einstaklinga að byggja sig uppmeð réttri lækningaaðferð, þá jafnvel eftir heilaslag.Fundarmenn voru sammála um að á stigibráðameðferðar, gæti slík einstaklingsbundinn meðgerð aukið líkurnar á því aðsjúklingurinn eigi meiri möguleika á að endurhæfa sig. Margar fyrirspurnir bárust á fyrirlestrinumog fundarmenn sýndu þessu mikinn áhuga.Eiríkur Örn var svo vinsamlegur að láta Heilaheill í té ljósrit afritgerð sinni, er hann skrifaði í 18. árgangs ársrits Geðverndarfélags Íslands1985 og er hægt að nálgast hana hér í *.PDF
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.