Starf HEILAHEILLA hefur vakið athygli, þar á meðal alþingismanna, sem og annarra ráðamanna. T.d. var Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, á málþingi félagsins sem haldið var 21. október s.l.. Það var haldið í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” þar sem sérfræðingar, hver á sínu sviði, læknar, hjúkrunarfræðingar, taugasálfræðingar, sjúkraþjálfarar, talmeinafræðingar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafi héldu afar fróðleg erindi. Komu þeir frá B2 á LSH, Grensási, Reykjalundi og Kristnesi. Hefur ráðherra hvatt félagið og stutt það með rausnanlegu framlagi og á hún bestu þakkir fyrir.
Friðhelgisstillingar
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.