Norðurlöndin samstíga!

Svæðisráðstefna SAFE (Stroke Alliance For Europe) yfir skandinavísku löndin, þ.e. norðurlöndin ásamt Eystrasaltsríkinu Litháen, var haldin 16. júní í Osló nú á dögunum.  Þar mættu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson formaður, Páll Árdal talsmaður Norðurdeildar félagsins á Akureyri og Magnús Pálsson, fulltrúi félagsins í opnu húsi í Reykjavík.  Fjallað var um nýungar í læknavísindum á Norðurlöndum og fulltrúar heldu fyrirlestra og sögðu frá sinni reynslu í hverju landi fyrir sig.  Þá var verið einnig að undirbúa löndin til frekari tengsla við SAF ftir 1. júlí, en til starfsins hafi verið valin Jelena Misita frá Serbíu, er kemur til með að afla upplýsinga frá hverju landi fyrir sig.  Má búst við að HEILAHEILL komi til með að vera aðili að herferð er varðar slagþolendur er nefnist HORIZON 2020 á Evrópusvæðinu.     

 

  

Fleiri myndir hér!

 

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur