Stjórn Nordiska Afasirådet

Stjórn Nordiska Afasirådet kom saman í Osló um miðjan mánuðinn og sátu þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Axel Jespersen fulltrúi félagsins um málstol. Stjórnarfundinn sátu auk þeirra Bruno Christiansen (Danmörk) Ellen Borge, Lisbet Eide og Marianne Brodin (Noregur) Lars Berge-Kleber og Ann Ander (Svíþjóð) og Tom Anthoni (Finnland).  Voru fundarmenn sammála um að fjölga mætti talmeinafræðingum í hverju landi fyrir sig, þar sem þörfin á þeim væru álíka mikil og endurhæfing annarra afleiðinga slags.  Það kom einnig fram að málstolssjúklingar hefðu byrjað að mynda félög slagsjúklinga á síðustu öld og væru því meginuppistaða félaganna. 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur