Fundargerð stjórnar 11. feb 2016

Stjórnarfundar í HEILAHEILL fimmtudaginn 11. febrúar 2016 kl.17:00 í fundarherberginu Oddsstofu, Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Kolbrún, Axel, Þórir, Páll í fjarsambandi og undirritaður.

Formaður setti fund og gekk til dagskrár:

  1. Samningur við formann (sjá greinargerð á fylgiskjali)
    Samningurinn samþykktur með fyrirvara um ákveðnar breytingar.
  2. Aðalfundur
    Ákveðinn sunnudaginn 28. Febrúar kl. 13:00, í aðalstöðvunum og á Greifanum á Akureyri.
  3. Lagabreyting
    Um fjölda stjórnarmanna. Tillagan gerir ráð fyrir að þeir verði fimm í stað átta sbr. Fylgiskjal. Samþykkt sem tillaga stjórnar til framlagningar á aðalfundi. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingin taki gildi á aðalfundi 2017.
  4. GO Red.
    Heilaheill kemur til með að vera þátttakandi í því sem HHH verður með á GO Red dagin 21. Febrúar.
  5. Utanlandsferðir
    Ákveðið að Axel og Bryndís Bragadóttir fari á Nordisk afasírådet 12 . og 13. apríl.
  6. Önnur mál.
    Páll spurði um fjárhagsafkomu Slagorðsins. Ekki komið fram.

 

Fleira gerðist ekki

Fundi slitið.

Baldur Kristjánsson

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur