Stjórnarfundar í HEILAHEILL fimmtudaginn 11. febrúar 2016 kl.17:00 í fundarherberginu Oddsstofu, Sigtúni 42, Reykjavík. Mætt: Kolbrún, Axel, Þórir, Páll í fjarsambandi og undirritaður.
Formaður setti fund og gekk til dagskrár:
- Samningur við formann (sjá greinargerð á fylgiskjali)
Samningurinn samþykktur með fyrirvara um ákveðnar breytingar. - Aðalfundur
Ákveðinn sunnudaginn 28. Febrúar kl. 13:00, í aðalstöðvunum og á Greifanum á Akureyri. - Lagabreyting
Um fjölda stjórnarmanna. Tillagan gerir ráð fyrir að þeir verði fimm í stað átta sbr. Fylgiskjal. Samþykkt sem tillaga stjórnar til framlagningar á aðalfundi. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingin taki gildi á aðalfundi 2017. - GO Red.
Heilaheill kemur til með að vera þátttakandi í því sem HHH verður með á GO Red dagin 21. Febrúar. - Utanlandsferðir
Ákveðið að Axel og Bryndís Bragadóttir fari á Nordisk afasírådet 12 . og 13. apríl. - Önnur mál.
Páll spurði um fjárhagsafkomu Slagorðsins. Ekki komið fram.
Fleira gerðist ekki
Fundi slitið.
Baldur Kristjánsson