Borgarleikhús 4. maí 2013

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu laugardaginn 4 maí 2013.  Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður, kynnti félagið söng Edda Þórarinsdóttir, leikkona, ásamt félögum sínum, en þau kalla sig “Fjögur á palli”.  Sungu þau og spiluðu lög sem alþjóð kannast við.  Þá tók hjartalæknirinn Davíð O Arnar við og flutti erindi um “Gáttatif er leiðir til slags”.   Hann fræddi fundarmenn um gáttatif, hjartagalla er leiðir til slags og hvernig rannsóknir standa hér á landi í dag.  Eftir kaffihlé tók Guðrún Ásmundsdóttir. leikkona við og fór með “Iðnósmelli”, rakti sögu baráttu Áróru Halldórsdóttur, leikkonu, fyrir tilurð Borgarleikhússins og hvernig hún barðist fyrir byggingu þess. Fundarmenn gæddu sér á veitingum er boði félagsins og héldu glaðir heim eftir góðan fund.

   

Fleiri myndir hér!

 


Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur