Hjalti Rögnvalds las upp fyrir HEILAHEILL

Góður og fjölsóttur fundur var í húsakynnum að Síðumúla 6 er HEILAHEILL hélt sinn reglulega laugardagsfund nú desember 2011.  Þórir Steingrímsson formaður gaf skýrslu um starfið frá síðasta laugardagsfundi, er var í Borgarleikhúsinu í nóvember.  Greindi hann frá samskiptum við SAFE og hvers væri að vænta í þeim samskiptum.  

Þá komu þær María Inga Hannesdóttir lestrarsérkennari og Bryndís Bragadóttir, nuddari og kynntu íslenskt tölvuforrit, t.d. fyrir málstolssjúklinga o.fl. Þá kom Hjalti Rögnvaldsson leikari og las upp úr bókinni „Hvernig ég kynntist fiskunum“ eftir tékkneska rithöfundinn Ota Pavel (1930-1973), í þýðingu Gyrðis Elíassonar, sem er rómað safn samtengdra frásagna sem byggja á bernskuminningum höfundar.  Þá komu þau Pálína Vagnsdóttir og Jón Ívars og sungu fundarmenn inn í jólin.

         
   

Sjá fleiri myndir hér!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur