Laugardagsfundur 5. nóvember 2011
BORGARLEIKHÚSINU
kl.11:00 -13:00
Litla sviðið
Laugardagsfundur HEILAHEILLA verður á Litla sviðinu í BORGARLEIKHÚSINU 5. nóvember n.k. kl.11:00-13:00. Sérstakir gestir verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra, Guðrún Karlsdóttir, endurhæfingarlæknir á Grensásdeild.
Inibjörg Sólrún | Guðrún Karlsdóttir | |||||||
Hjalti Már | Þórunn Lárusdóttir | Hjalti Rögnvaldsson | ||||||
Dagskrá:
Þórir Steingrímsson formaður gefur skýrslu um starfið og á dagskrá verður flutt:
Edda Þórarinsdóttir, leikkona,
Hjalti Már Þórisson, röntgenlæknir á Landspítala
Hjalti Rögnvaldsson, leikari,
Þórunn Lárusdóttir, leikkona og söngkona
Snorri Petersen, viðskiptafræðingur/gítarleikari
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra
Guðrún Karlsdóttir, endurhæfingarlæknir á Grensásdeild
Önnur mál – Fólkið fær sér kaffi og ræðir saman
Upplýsingar í 860 5585
Auðvitað er kaffi á könnunni gegn vægu gjaldi!
Allir eru velkomnir !