INNLEIÐING NÝJUNGA

  1. ANGELS – Ætlað börnum á leikskólaaldri þar sem þau eru hvött til að taka þátt í með FAST-teiknimyndahetjum, þekkja helstu einkenni slagsins hjá afa og ömmu, pabba og mömmu, frænda og frænku, o.s.frv.  með því að hringja í 112.  (Við þurfum ekki að sinna þessu því Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga við HÍ kynnir þetta hér á landi á vegum ESO og sér verkefnið í samvinnu við auglýsingastofuna ATHYGLI e.h.f. og er í sambandi við leikskóla um allt land). https://eso-stroke.org/projects/angels/
  2. PRECIUS – Forvarnir gegn fylgikvillum hjá öldruðum sjúklingum eftir snöggt heilablóðfall.  Á hverju ári fá 1,3 milljónir Evrópubúa heilablóðfall og u.þ.b. 20 til 35% sjúklinganna deyja á fyrsta mánuðinum eftir slag. Árlegur kostnaður vegna heilablóðfalls í Evrópu er áætlaður 64,1 milljarður evra.  Fyrstu dagana eftir að heilablóðfall er hætta á fylgikvillum, svo sem sýkingum og hita. https://www.safestroke.eu/precious/
  3. PRESTIGE-AF – Forvarnir gegn heilablóðfalli hjá þeim sem lifa af heilablæðingu/blóðþurrðarslag og eru með gáttatif.  Verkefnið er ætlað sjúklingum með gáttatif, algenga hjartasjúkdóma sem valda óreglulegum og óeðlilega hröðum hjartslætti, o.s.frv.. https://www.prestige-af.org/about/
  4. PROOF – Um súrefnismeðferð.  Blóðþurrðarslag er algengasta tegund heilablóðfalls, en draga megi úr afleiðingum þess með því að beita háskammta súrefnismeðferð snemma.  Háskammta súrefnismeðferðin er mjög einföld og ódýr.  Sjúklingarnir, eftir að hafa verið greindir með blóðþurrðarslag eftir skönnun, bera grímu sem þeir anda að sér nánast hreinu súrefni.  Þetta heldur súrefnisinnihaldi í blóði sexfalt hærra en þegar andað er að lofti.   Súrefnin heldur áfram þar til blóðseginn/tappann er fjarlægður og blóðrásin eykst aftur.  Afleiðingarnar eru væntanlega minni. https://www.proof-trial.eu/
  5. TENSION  Ný rannsókn er mun kanna áhrif blóðsegabrottnáms hjá stórum hópi sjúklinga, þar sem óvíst er um ávinning af segatöku.  Sjúklingar munu geta skráð sig í rannsóknina allt að 12 klukkustundum eftir að einkenni þeirra komu fyrst fram.  Þetta mun útvíkka meðferðina til stærri hóps sjúklinga, þ.á.m. m., t.d. fleiri er fá heilablóðfall á nóttunni og eru líklegri til að vera lengur á sjúkrahúsi. https://tension-study.com/about/
  6. SVD – Þegar fólk eldist getur það þróað með sér sjúkdóm í háræðum í heilanum sem kallast SVD (Cerebral Small Vessel Disease).  Talið er að SVD valdi um fjórðungi heilablóðfalla.  Það veldur skemmdum í heilanum sem kemur fram við heilaskannanir sem litlar breytingar á heilaskönnun (kallaðar „skemmdir“).  
Átaksverkefni kynnt innan SAFE um árangur 2021.

 

Forseti SAFE Hariklia Proios ræðir við málefnahóp af um framtíðina

Þetta var gert með sama hætti fyrir nokkrum árum: thyding1_master 2