Þórir Steingrímsson, stjórnarmaður Heilaheilla, sat þing Sjálfsbjargar laugardaginn 5. nóvember 2005. Rætt var m.a. sjóferðir Kjartans á kajak umhverfis landið til styrktar samtökunum, húsnæðismál, stefnuskrá, uppbyggingu samtakanna á landsvísu o.s.frv. Einnig var rætt um hvað varðar alþjóðadag fatlaðra 3. des. n.k. er spurningin hvað Heilaheill hefur í hyggju á þeim degi. Um kvöldið var þesu […]
Það var fundur í 29. september 2005 á Hótel Borg með “framvarðasveitinni”, er öll hafa fengið heilablóðfall, en þau eru Ragnar Axelsson (RAX) ljósmyndari, Edda Þórarinsdóttir, leikkona, (einn af stofnendum Stuðningshóps karabbameinssjúkra barna), Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður og Þórir Steingrímssoon, rannsóknarlögreglumaður og leikari og leikastjóri, sem eru tilbúin að vera talsmenn Heilaheilla í fjölmiðlum, við markaðssetningu […]
Bergþóra Annasdóttir Ágætu fundarmenn [Á fræðslufundi HEILAHEILLA og LSH] Ég ætla að fá að segja nokkur orð sem aðstandandi í félagi Heilaheilla Að ganga í gegnum þá reynslu að maki manns verði fyrir heilablóðfalli er mikið áfall og það tekur mörg ár að vinna sig andlega út úr því ferli og læra að lifa með […]
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra opnaði heimasíðu Heilaheilla á HOTEL NORDICA mánudaginn 19. desember 2005. Tilgangurinn er að vinna að velferðar- og hagsmunamálum þeirra sem hafa orðið fyrir skaða af völdum heilablóðfalls. Kynnt var Fyrstadagskort sem er ætlað á fyrsta degi þeim einstaklingi sem verður fyrir heilaáfalli, blóðtappa eða blæðingu. Sjúkratölur á Íslandi segja að það séu […]

