Reykjalundur heimsóttur

Miðvikudaginn 28. nóvember s.l. fóru fulltrúar HEILAHEILLA, Edda Þórarinsdóttir, Ragnar Guðni Axelsson (RAX) og Þórir Steingrímsson, formaður, að Reykjalundi í því skyni að afhenda starfsfólki þar DVD-stuðningsdiska, sem félagið hefur þegar fært taugasjúkdómadeildinni B2 og Grensásdeild, LSH.  Myndefnið á þessum dsikum er viðtöl við þá sem hafa fengið heilablóðfall, aðstandendur og fagaðila.  Móttökur voru frábærar og það þarf ekkert að tíunda það frábæra starf sem þar er unnið og þann metnað sem starfsfólkið leggur í aðstöðuna. 

Frá vinstri, Elísabet Arnardóttir, talmeinafræðingur, Björn Ástmundsson, forstjóri, Edda Þórarinsdóttir, framvarðasveit HEILAHEILLA, Hjördís Jónsdóttir, lækningaforstjóri, Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Jón M. Benediktsson, framkvæmdastjóri.

Sjá fleiri myndir

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur