
Föstudaginn 29. desember s.l. þá veitti ALCAN, meðal annarra, styrk til HEILAHEILLA við athöfn sem haldin var á Veitingahúsinu Café Aroma, í Miðbæ Hafnarfjarðar, þá fyrir framlag sitt til að sinna málefnum fólks sem hefur hlotið skaða vegna heilablóðfalls. Er ALCAN fluttar bestu þakkir fyrir og kemur þetta framlag sér vel fyrr starfsemi félagsins.