
Þriðjudaginn 06.03.2007 hélt Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA fyrirlestur um félagið fyrir sjúklinga og starfslið Grensásdeildar. Margar spurningar voru lagðar fram og þetta er liður í starfsemi félagsins að koma fróðleik á framfæri um sjúkdóminn, endurhæfinguna og þá ekki síður um stöðu aðstandenda.