
Heilaheill hélt sérstakan SLAGDAG 20.10.2007 og tóku félagar á Akureyri virkan þátt í honum á Glerártorgi. Dagurinn var haldinn undir slagorðunum „Áfall er ekki endirinn!“ og „Þetta er ekki búið!“. Tóku þeir á móti gestum og gangandi. Að sögn Helgu Sigfúsdóttur, sjúkraþjálfara, stöldruðu margir við og ræddu um málefnið.
Sjá myndir hér: