
Á fjölsóttum fundi hjá Heilaheill flutti Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagins, erindi um stöðu öryrkja gagnvart humyndum er fram hafa komið á vegum atvinnulífsins. Taldi hann allar tillögur og hugmyndir um breytingu á núerandi kerfi vera góðra gjalda verðar, en hvatti þó til frekari málefnalegri umræðu um þær á vegum stjórnavalda og aðila vinnumarkaðarins, – þá sértaklega á vegum lífeyrissjóðanna. Þá kallaði hann eftir viðhorfsbreytingum meðal almennings gagnvart ellilífeyrisþegum og hreyfihömluðum og taldi nauðsyn á að þeir væru vel inni í umræðunni, þegar þetta kerfi væri í endurskoðun. Fundarmenn báru fram margar fyrirspurnir og létu vel af svörunum er þeir fengu.
Myndir hér!