Fimmtudaginn 22. Nóvember 2007 sat Guðrún Jónsdóttir, f.h. Heilaheill, umræðu og upplýsingafund á vegum Öryrkjabandalagsins, er haldinn var um það starf, á Hiltonhótelinu [Hótel Nordica] í Reykjavík, sem fram hefur farið í verkefnahópum örokumatsnefndar. M.a. héldu þau Sigurður Jóhannesson, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Ragnar Gunnar Þórhallsson, Sigursteinn Másson framsögu og svöruðu fyrirspurnum, en þau sátu í verkefnahóp um endurhæfingu og almannatryggingar. Vakin var athygli á því að gert er ráð fyrir áframhaldandi fundarhöldum um þetta málefni og umræðurnar í verkefnahópum örorkumatsnefndarinnar halda því áfram og eru félagar í Heilaheilla hvattir til að fylgjast með.
Friðhelgisstillingar
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.