Ástin í endurhæfingu!

“UNAÐSSTUND MEÐ ÁSTINNI”  kölluðu þær Sigríður Anna Einarsdóttir, félagsráðgjafi og Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, erindi sitt á fjölsóttum fundi HEILAHEILLA 1. Des s.l..  Báðar eru með sérmenntun í hjóna- og fjölskyldumeðferð, og kynntu sérverkefni sitt, hjónadagar fyrir pör þar sem annað hefur orðið fyrir heilsubresti. Hjónadagarnir eru haldnir á hóteli úti á landi og er gist í tvær nætur. Markmiðið er að ylja góðu sambandi með því að draga fram það besta, efla ást, unað og  njóta listisemda þess.  Margar fyrirspurnir bárust til þeirra og var góður rómur lagður að svörum þeirra.  Í ráði er, að hér á heimasíðunni verði að finna upplýsingar og aðgangur að þjónustu þeirra.  Eru allir sem eru í hjónabanadi eða sambúð, þar sem slag kemur við sögu, hvattir til að veita þessari þjónustu athygli.

MYNDIR HÉR!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur