
Góður og fjölsóttur kynningarfundur HEILAHEILLA var haldinn á Grensásdeild dags. 11.03.2008 í fundarsal Grensásdeildar er formaðurinn Þórir Steingrímsson hélt í samráði við fæðsludeild LSH. Ræddi hann m.a. um stöðu sjúklinga innan samfélagsins og þá umræðu sem stendur nú yfir um einstaklingsmiðaða þjónustu. Rædd voru nokkur dæmi um hana og hvatti fundarmenn til dáða . Margar fyrirspurnir voru bornar fram og nokkrar umræður spunnust um málefnið.