 Góð þátttaka var í sumarferð HEILAHEILLA, er farið var um Reykjanesið,  söguslóðir er tengjast landnámi Íslands og allt fram á okkar tíma og jarðsaga þess er afar merkileg.  Enn er verið að uppgötva ævintýralegar minjar.  Farið var sem leið lá suður á Vatnsleysuströnd, Voga, Njarðvíkur,  Keflavík og borðað þar hádegisverður í Duushúsi.  Haldið  var svo áfram  í Garð, Gaðskagavita, Sandgerði, Stafnes, Ósbotanaveg, Hafnir (Kirkjuvogskirkja), Reykjanesvita og til Grindavíkur.  Þar var drukkið kaffi.   Síðan var farið frá Grindavík til Krýsuvíkur framhjá Kleifarvatn og heim.  Veðrið var gott og söfn skoðuð á leiðinni.
Góð þátttaka var í sumarferð HEILAHEILLA, er farið var um Reykjanesið,  söguslóðir er tengjast landnámi Íslands og allt fram á okkar tíma og jarðsaga þess er afar merkileg.  Enn er verið að uppgötva ævintýralegar minjar.  Farið var sem leið lá suður á Vatnsleysuströnd, Voga, Njarðvíkur,  Keflavík og borðað þar hádegisverður í Duushúsi.  Haldið  var svo áfram  í Garð, Gaðskagavita, Sandgerði, Stafnes, Ósbotanaveg, Hafnir (Kirkjuvogskirkja), Reykjanesvita og til Grindavíkur.  Þar var drukkið kaffi.   Síðan var farið frá Grindavík til Krýsuvíkur framhjá Kleifarvatn og heim.  Veðrið var gott og söfn skoðuð á leiðinni.
Sjá má ljósmyndir hér og stutta myndbandsupptöku hér, er gefa innsýn í ferðina.

