Bylting í hugsun fólks!

Fulltrúar HEILAHEILLA, þau Guðfinn Heiða Axelsdóttir, Bergþóra Annasdóttir og Ingólfur Margeirsson sátu ráðstefna laugardaginn 27. september 2008 um notendastýrða þjónustu(borgarastýrða persónubundna aðstoð (BPA)) undir heitinu  “Að vita sjálfur hvar skóinn kreppir”.  Ráðstefnan var  haldin á Grand hótel Reykjavík á vegum Félagsins FFA, Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, sem í eru Sjálfsbjörg lsf, Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og ÁS, styrktarfélag vangefna,
Á ráðstefnuna komu m.a. nokkrir erlendir fyrirlesarar frá Noregi og Svíðþjóð með víðtæka þekkingu og reynslu af notendastýrðri þjónustu.   Um er að ræða það þegar fatlaðir sjálfir ráða alfarið og velja sinn aðstoðarmann, hvað hann gerir og hvenær, sbr. t.d. ULOBA starfsemina í Noregi.
Á ráðstefnunni komu fram m.a. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, Rannveig Traustadóttir, prófessor, Héðinn Unnsteinsson frá Heilbrigðisráðuneytinu, Þór Þórarinsson, frá félagsmálaráðneytinu, Hanna Björg Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstandandi, Leif Sylling Ulobas BPA, et frigjöringsverktöy, hugmyndafræði og uppbygging félagslegra fyrirtækja sem veita notendastýrða þjónustu, Uloba Noregi.  Þessi byltingarkennda umræða er rétt að hefjast og meira um hana síðar.

Sjá myndir hér!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur