
Edda Þórarinsdóttir, gjaldkeri félgasing, Þórir Steingrímsson, formaður, veittu viðtökustyrks er Glitnir veitti er safnast hafði saman við Reykjavíkurmaraþonið. HEILAHEILL var veglega styrktur 2007 vegna vasklegrar framgögnu þeirra Guðrúnar Jónsdóttur og Sigurðar H Sigurðarsonar, en þau hlupu á s.l. ári, en hún fékk heilaslag 2005. Nú voru mörg félög er fengu styrk og lagði starfsfólk Glitnis áherslu á nú í ár að styrkja starfsfélaga sinn er greinst hafði með krabbamein. HEILAHEILL kann öllu þessu fólki miklar þakkir fyrir.