Formaður HEILAHEILLA tók þátt í pallborðsumræðum á vegum Hákóla Íslands, – umræðufundur með hjúkruanrfræðinemum er fór fram í fundarherbergi HT300 á 3. hæð í Háskólatorgi, 9. sept. s.l.
er Helga Jónsdóttir prófessor í hjúkrun langveikra við Hjúkrunarfræðideild HÍ stjórnaði. Þarna voru einnig fulltrúar frá Geðhjálp. Margar spurningar voru lagðar fyrir fulltrúa sjúklingana og snérist umræðan meira og minna um notendastýrða þjónustu. Tók Freyja Haraldsdóttir þátt í umræðunum, en hún stundar nám við Háskólann.