
Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, greindi frá stöðu félagsins og það sem hefur áunnist á undanförnum misserum og kynnti m.a. fyrirlestur Þórs Þórarinsssonar, frá félagsmálaráðunetinu. Fjallaði Þór m.a. um notendastýrða þjónustu [sem er hér á heimasíðunni]. Eftir það kynnti Edda Þórarinsdóttir, leikkona, uppsetningu leikhópsins „Á senunni“, á „Paris at night“ sem sýnt verður í Salnumí Kópavogi og er byggð á ljóðum Jacques Prévert í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Tónlist Joseph Kosma, þar sem Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Felix Bergsson koma einnig fram er. Eftir það gæddu fundarmenn sér á góðum veitingum kaffihópsins.