Páll Árdal í sjónvarpsviðtali

Páll Árdal sem er búsettur á Akureyri, var í viðtali á sjónvarpsstöðinni N4, út af slagi er hann fékk.  Þar fer Páll yfir sjúkrasögu sína er hann varð fyrir áfalli í byrjun þessa árs og hefur náð sér mikið eftir velheppnaða og sérstaka aðgerð.  Þessi saga hans sýnir að tækninni hefur fleygt mikið fram á þessum sviðum.   Það kom einnig fram í viðtalinu að kona hans hafi þurft að reyna mikið og fékk hann stuðning frá henni.  Það er fróðlegt fyrir alla aðila að fylgjast með þessu viðtali, þar sem Páll hefur ekki látið deigan síga og sannast slagorð Heilaheilla „Þetta er ekki búið“ og „Áfall er ekki endirinn“ og tók hann þátt í Slagdegi félagsins á Glerártorgi um daginn.

Myndir hér!

Þeir sem hafa áhuga geta horft á viðtalið hér!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur