
Norðurlandshópur Heilahella stóð fyrir fundi að Bugðusíðu 1,sal Félags eldri borgara fimmtudaginn 26.janúar kl 17,00 Álfheiður Karlsdóttir iðjuþjálfi Hjálpartækjamiðstöð TR í Kristnesi var með spjall um ýmis hjálpartæki til nota við daglegt amstur.Að loknu spjalli var áheyrendum gefin kostur a að spyrja og skoða hlutina. Var spjalli hennar mjög vel tekið og spunnust fjörugar um ræður um málefnið.