Síðasti „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ í sumar

Síðasti „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ í sumar var haldinn 2. maí 2009 í Rauða salnum, í Sjálfsbjargarhúsinu, að venju kl.11:00.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu sína um setu sína á þingi NHF og fór yfir félagslegu afstöðu er varðar notendastýrða þjónustu.  Þá greindi hann einnig frá hvers væri ætlað af hendi HEILAHEILL, af ráðuneytunum, í þeirri umræðu.  Einnig sagði hann frá þeirri hugmyndafræði er væri efst á baugi á þinginu hjá Norðurlandaþjóðunum og hvað þyrfti að innleiða hér á landi.  Þá hélt Marianne Klinke, hjúkrunarfræðingur á B2 (klinke@simnet.is), sem er í meistaranámi í HÍ og er með rannsókn undir leiðsögn og ábyrgð Helgu Jónsdóttur, prófessors við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, kynningu og erindi um samstarfsverkefni við HEILAHEILL.  Eftir gott kaffi „Kaffihópsins“ þá flutti Sigríður Þorvaldsdóttir nokkur kvæði eftir Stein Steinarr og smásögum eftir Margréti Jóndóttur.

Sjá myndir hér!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur