
Fimmtudaginn 21. ágúst sátu félagar HEILAHEILLA í anddyri Laugardalshallar og hvöttu fólk í maraþoninu 2009 til að hlaupa til styrktar félaginu. Mörg önnur góðgerðarfélög voru einnig með aðstöúðu og var fjöldi manns sem áttu leið þarna framhjá.
Á myndinni eru:
Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA, Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA.