
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, formaður SSL [Samtaka um sjálfstætt líf] (e. Independent Living movement), er stofnuð voru hér á landi á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2009 af hópi fatlaðs fólks, en Sjálfsbjörg, ÖBÍ og Þroskahjálp hafa stutt við framtakið ásamt starfsfólki í fötlunarfræðinni við Háskóla Íslands. Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA ræddi við Kolbrúnu um viðhorf hennar til lífsins og markmið SSL og Birgir Henningsson stjórnaði upptöku.