
Útvarp HEILAHEILLA er þeir Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður og Birgir Henningsson, tónlistarmaður, stýra höfðu þau Katrínu Júlíusdóttur, ráðherra og Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA í viðtölum um slagið, upplifunina í því, FAÐM og HEILAHEILL. Hægt er að hlusta á viðtölin hér á heimasíðunni , – en kveikt verður að vera á hátölurunum!